Aðstoðarkennari í tölvuhögun hjá HR
Ágúst 2018 - Desember 2018
Kenndi grunnvirkni tölva, hvernig og hví örgjörvar virka, lesa og kemba villur í x86_64 assembly, flæði forrita (register, cache, RAM o.sv.frv) og hvernig á að nota GNU/Linux skipanalínuna