Menntun
Háskólinn í Reykjavík
2017-2020

BSc í tölvunarfræði. Áhersla valáfanga í vefforritun og bakendalausnum
Háskóli Íslands
2013-2015

Áfangavinna í tölvunarfræði
Menntaskólinn á Akureyri
2008-2012

Stúdentspróf í raungreinum með áherslu á stærðfræði
Reynsla
Full Stack Developer hjá Showdeck
Júní 2020 - September 2020

Skrifaði NodeJS og Django server kóða. Setti upp og viðhélt GraphQL sem gagnaflutningslagi á milli bakendanna. Viðhélt og útfærði Vue framenda sem átti samskipti við GraphQL. Setti upp tréstrúktúr fyrir vensluð gögn sem leyfði endurkvæmar gagnaskilgreiningar
Aðstoðarkennari í tölvuhögun hjá HR
Ágúst 2018 - Desember 2018

Kenndi grunnvirkni tölva, hvernig og hví örgjörvar virka, lesa og kemba villur í x86_64 assembly, flæði forrita (register, cache, RAM o.sv.frv) og hvernig á að nota GNU/Linux skipanalínuna